fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Eyjan

Simmi skammar Eflingu – „Verkfall er jafn úrelt fyrirkomulag og opinberar grýtingar“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn þekkti Sigmar Vilhjálmsson er lítið hrifinn af baráttuaðferðum verkalýðsfélagsins Eflingar. Núna standa yfir verkföll hjá ófaglærðu starfsfólki hjá Reykjavíkurborg, fólki sem er í Eflingu, en félagið fer fram á hærri launahækkanir þessum hópum til handa en Lífskjarasamningarnir frá því í vor fela í sér.

Simmi segir að millistéttin og meðalstór fyrirtæki beri kostnaðinn af verkföllunum. Hann skrifar á Twitter:

Verkfall er jafn úrelt fyrirkomulag eins og opinberar grýtingar sem refsing við lögbroti. Hærri laun skila ekki meira í vasa launþega, eingöngu hærri skatttekjum til ríkisins og hærra vöruverði. Millistéttin og lítil og meðalstór fyrirtæki eru látin borga brúsann. Skamm Efling!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það

Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vigdís Ósk ráðin til Hringborðs hafs og eldis

Vigdís Ósk ráðin til Hringborðs hafs og eldis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli