fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Eyjan

Simmi skammar Eflingu – „Verkfall er jafn úrelt fyrirkomulag og opinberar grýtingar“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn þekkti Sigmar Vilhjálmsson er lítið hrifinn af baráttuaðferðum verkalýðsfélagsins Eflingar. Núna standa yfir verkföll hjá ófaglærðu starfsfólki hjá Reykjavíkurborg, fólki sem er í Eflingu, en félagið fer fram á hærri launahækkanir þessum hópum til handa en Lífskjarasamningarnir frá því í vor fela í sér.

Simmi segir að millistéttin og meðalstór fyrirtæki beri kostnaðinn af verkföllunum. Hann skrifar á Twitter:

Verkfall er jafn úrelt fyrirkomulag eins og opinberar grýtingar sem refsing við lögbroti. Hærri laun skila ekki meira í vasa launþega, eingöngu hærri skatttekjum til ríkisins og hærra vöruverði. Millistéttin og lítil og meðalstór fyrirtæki eru látin borga brúsann. Skamm Efling!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross