fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Ábyrgðasjóður launa að tæmast

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 07:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þessu ári og því síðasta hafa útgjöld Ábyrgðasjóðs launa vegna krafna um vangoldin laun aukist mjög mikið. 2018 voru útgjöldin um 850 milljónir, í fyrra voru þau 2,1 milljarður og er reiknað með að útgjöldin verði svipuð í ár.

Þetta hefur Morgunblaðið eftir Björgvini Steingrímssyni hjá Ábyrgðasjóðnum.

„Við gerum ráð fyrir svipaðri fjárhæð útgjalda á þessu ári en sjóðurinn hefur greitt um 1.439 milljónir fyrstu 9 mánuði ársins. Fjöldi launamanna sem fengu greitt árið 2018 var 533 en 1.001 árið 2019. Í ár gerum við ráð fyrir að fjöldinn geti náð 1.200 en á fyrstu 9 mánuðum ársins höfðu 882 fengið greitt,“

er haft eftir honum.

Í upphafi ársins námu eignir sjóðsins um 1.200 milljónum en í árslok er gert ráð fyrir að þær verði um 100 milljónir eða jafnvel minna að sögn Björgvins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“