fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Eyjan

Ábyrgðasjóður launa að tæmast

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 07:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þessu ári og því síðasta hafa útgjöld Ábyrgðasjóðs launa vegna krafna um vangoldin laun aukist mjög mikið. 2018 voru útgjöldin um 850 milljónir, í fyrra voru þau 2,1 milljarður og er reiknað með að útgjöldin verði svipuð í ár.

Þetta hefur Morgunblaðið eftir Björgvini Steingrímssyni hjá Ábyrgðasjóðnum.

„Við gerum ráð fyrir svipaðri fjárhæð útgjalda á þessu ári en sjóðurinn hefur greitt um 1.439 milljónir fyrstu 9 mánuði ársins. Fjöldi launamanna sem fengu greitt árið 2018 var 533 en 1.001 árið 2019. Í ár gerum við ráð fyrir að fjöldinn geti náð 1.200 en á fyrstu 9 mánuðum ársins höfðu 882 fengið greitt,“

er haft eftir honum.

Í upphafi ársins námu eignir sjóðsins um 1.200 milljónum en í árslok er gert ráð fyrir að þær verði um 100 milljónir eða jafnvel minna að sögn Björgvins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður