fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Sósíalistaflokkurinn næði fólki inn á þing samkvæmt nýrri könnun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. janúar 2020 22:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt skoðanakönnun sem fyrirtækið Zenter gerði fyrir Fréttablaðið er Sósíalistaflokkur Íslands með rúmlega 5% prósenta fylgi og næði því fólki inn á þing ef um væri að ræða niðurstöðu kosninga. Flokkur fólksins er rétt undir 5% markinu samkvæmt könnuninni.

Könnunin sýnir Sjálfstæðisflokkinn með rétt rúmlega 19% fylgi og stærstan þingflokka. Lækkar hann um 0,5% frá síðustu könnun.

Samfylkingin lækkar um 2% frá síðustu könnun og er með 16,4%.

Píratar eru 3. stærsti flokkurinn með 14% og bæta við sig rúmum þremur prósentum frá síðustu könnun.

Miðflokkurinn er með 11,2% sem er örlítið minna fylgi en í síðustu könnun.

Viðreisn mælist með 10% og missir  1%.

Vinstri græn eru með aðeins 8,3 prósenta fylgi en það er aðeins helmingur af fylgi flokksins í síðustu kosningum og 4,4% læra en í síðustu könnun.

Framsóknarflokkurinn er með svipað fylgi og undanfarið eða 7,8%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Jökull Andrésson í FH
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar