fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Eyjan

Kristín sótti um embætti ríkislögreglustjóra – Þessi hafa sótt um

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 13. janúar 2020 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Jóhannesdóttir, lögmaður, er meðal umsækjenda um starf ríkislögreglustjóra. Fréttablaðið greinir frá.

Kristín var framkvæmdastjóri hjá fjárfestingafélaginu Gaumi, sat í stjórn Baugs og hefur lengi starfað sem lögfræðingur, en hún er systir Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, fjárfestis.

Umsóknarfrestur rann út á föstudag en ekki hefur verið gefið út hverjir sóttu um, en vitað er að Páll Winkel, fangelsismálastjóri, Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins og Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra hafa öll sótt um.

UPPFÆRT

Grímur Grímsson, nú­verandi tengsla­full­trúi Ís­lands hjá Europol og fyrr­verandi yfir­maður mið­lægrar rann­sóknar­deildar lög­reglunnar á höfuð­borgar­svæðisins, er einnig meðal umsækjenda, samkvæmt Fréttablaðinu:

„Ég er svo­lítið að láta reyna á á­kvæði en ég er ekki lög­fræðingur. Það er á­kvæði þarna um hæfi sem ég vil láta reyna á. En ég hef ekki fengið nein svör enn þá um hvort það stendur.“

Settur ríkislögreglustjóri er Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, eftir að Haraldur Johannessen gerði starfslokasamning undir lok síðasta árs, eftir 22 ár í embætti. Kjartan hefur sagst ekki ætla að sækja um starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis

Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Hildur mætir ólesin í munnlegt próf

Svarthöfði skrifar: Hildur mætir ólesin í munnlegt próf
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Sigríður nýr þingflokksformaður Miðflokksins

Sigríður nýr þingflokksformaður Miðflokksins