fbpx
Miðvikudagur 30.september 2020
Eyjan

Ísland reiðubúið að styðja Líbanon eftir sprenginguna í Beirút

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 22:24

Guðlaugur Þór Þórðarsson - Skjáskot af RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra,  sendir stuðningskveðjur til Líbanon á Twitter þar sem hann greinir jafnframt frá því að Ísland sé tilbúið að styðja Líbanon í neyðarviðbrögðum eftir gífurlega sprengingu sem reið yfir höfuðborg landsins, Beirút í dag.

„Ég er hryggur að heyra af manntjóninu og eyðileggingu sem átti sér stað í sprengingunni í Beirút í dag. Myndskeið af sprengingunni eru virkilega ógnvekjandi. Ísland er tilbúið að styðja við neyðarviðbrögð í landinu. Hugur minn er hjá þeim sem eiga nú um sárt að binda,“ segir Guðlaugur á Facebook.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra,  hefur einnig sent stuðningskveðjur til Líbanon.

„Hörmulegar fréttir frá Beirút, Líbanon. Íslenska þjóðin finnur til með þeim fjölskyldum sem hafa misst ástvini og þeirra þúsunda sem nú liggja slasaðir. Hugur okkar eru hjá líbönsku þjóðinni í dag.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Fréttaskýring: Trump og skattarnir – Er Teflonið að flagna af?

Fréttaskýring: Trump og skattarnir – Er Teflonið að flagna af?
Eyjan
Í gær

„Hér kemur óumbeðinn ritdómur um sjónvarpsþáttinn Ráðherrann“

„Hér kemur óumbeðinn ritdómur um sjónvarpsþáttinn Ráðherrann“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Telur að Ballarin hafi verið beitt mismunum í hlutafjárútboði Icelandair og muni leita réttar síns

Telur að Ballarin hafi verið beitt mismunum í hlutafjárútboði Icelandair og muni leita réttar síns
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Verkalýðsforysta á villigötum – Engar lausnir, aðeins hótanir

Verkalýðsforysta á villigötum – Engar lausnir, aðeins hótanir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kolbrún kallar Bolla tuðara eftir að hann úthúðaði Degi: „Lætur nöldrið dynja á honum“

Kolbrún kallar Bolla tuðara eftir að hann úthúðaði Degi: „Lætur nöldrið dynja á honum“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Telur orkuverð til stóriðju of hátt – Svört spá um framtíð álveranna hér á landi

Telur orkuverð til stóriðju of hátt – Svört spá um framtíð álveranna hér á landi