fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Eyjan

Gagnrýnir að minningarathöfn um sjómenn hafi verið frestað en fjölmenn mótmæli leyfð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 7. júní 2020 16:28

Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra. Mynd: Fréttablaðið/Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að minningarafhöfn um látna sjómenn sem vanalega er haldin á sjómannadaginn hafi verið frestað að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins.

Jón bendir á að samstöðumótmæli með #blacklivesmatter hreyfingunni hafi verið leyfð á Austurvelli í vikunni en þar er talið að yfir 3.000 manns hafi komið saman.

Hins vegar hafi minningarathöfnin um látna sjómenn ávallt verið fámenn, yfirleitt um 70-80 manns. Jón skrifar á Facebook-síðu sína:

„Ég hef á undanförnum árum verið við þessa látlausu og fallegu athöfn. Ég skil reyndar ekki hvers vegna henni var frestað nú því þarna hafa verið saman komin nokkrir tugir manna, kannski 70-80 manns og áhafnir varðskipa okkar hafa staðið heiðursvörð meðin lesin eru minningarorð.
Á sama tíma var ekkert mál að leyfa mótmælastöðu við Austurvöll þar sem, samkvæmt lögreglu, voru saman komin hátt í 3,000 manns. Nú hef ég ekkert við mótmælastöðuna að athuga og örugglega fullt tilefni til að taka þátt í vandlætingu gagnvart því ofbeldi sem þar var mótmælt.
En við megum ekki gleyma uppruna okkar, það engum hollt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi