fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Sjálfstæðisflokkur og Píratar stærstir og bæta við sig

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 25. maí 2020 14:51

Alþingi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri könnun MMR sem var gerð 19 -25 maí mælast Sjálfstæðisflokkur og Píratar með mest fylgi, en báðir flokkar bæta við sigt frá því í seinustu mælingum.

Fylgi ríkisstjórnarinnar minnkaði um sjö prósentustig, eða niður í 47,5% úr 54,2%.

Eftirfarandi upplýsingar má finna á heimasíðu MMR.

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 23,5% og mældist 22,2% í síðustu könnun.

Fylgi Pírata mældist nú 14,6% og mældist 11,6% í síðustu könnun.

Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 13,3% og mældist 12,3% í síðustu könnun.

Fylgi Viðreisnar mældist nú 11,3% og mældist 12,2% í síðustu könnun.

Fylgi Miðflokksins mældist nú 10,8% og mældist 9,7% í síðustu könnun.

Fylgi Vinstri grænna mældist nú 10,6% og mældist 11,6% í síðustu könnun.

Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 6,4% og mældist 9,4% í síðustu könnun.

Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 4,1% og mældist 4,3% í síðustu könnun.

Fylgi Flokks fólksins mældist nú 3,6% og mældist 3,9% í síðustu könnun.

Stuðningur við aðra mældist 1,8% samanlagt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki