fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Eyjan

Reykjavíkurborg breytir forgangi bílaumferðar – „Vegfarendur eru  beðnir um að sýna aðgát“

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 17. febrúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forgangi bílaumferðar á gatnamótum Frakkastígs og Skúlagötu hefur verið breytt. Umferð eftir Skúlagötu víkur fyrir umferð um Frakkastíg:

„Vegfarendur eru  beðnir um að sýna aðgát þar til allir vegfarendur hafa náð að venjast þessari breytingu,“

segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Breytingarnar eru gerðar í framhaldi af nýjum ljósastýrðum gatnamótum Frakkastígs og Sæbrautar, en þau voru tekin í notkun í haust. Með tilkomu nýju gatnamótanna kom betri gönguleið frá Frakkastíg að Sólfarinu, auk þess sem götulýsing var bætt til mikilla muna.

Vonandi er að þessar breytingar gangi betur en þegar Reykjavíkurborg brá á það ráð í sumar að hleypa bílaumferð upp Laugaveginn, að hluta. Olli það nokkru fjaðrafoki hjá vegfarendum, sem keyrðu ítrekað á móti umferð og margbrutu umferðarlög, þar sem þeir höfðu ekki heyrt af breytingunni, eða tóku ekki eftir merkingum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar