fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Eyjan

Bjarni segir vandann ekki verða leystan með peningum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 19:58

Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að vandi bráðadeildar Landspítalans, sem mjög hefur verið í umræðunni undanfarið vegna óheyrilegs biðtíma eftir þjónustu, verði ekki leystur með viðbótarfjármagni. RÚV sagði frá.

Bjarni segir að tilefni sé til að skoða forgangsröðun í rekstri spítalans og að viðbótarfé síðustu ára hafi ekki dugað til að leysa vanda bráðamóttökunnar. Segir Bjarni að ríkisstjórnin hafi aukið fjármagn til heilbrigðismála á undanförnum árum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Glansmyndin Ísland

Sigurður Hólmar skrifar: Glansmyndin Ísland
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Er það til góðs að rífast við einhverja hagfræðinga um millistykki og bílastæði?

Björg Magnúsdóttir: Er það til góðs að rífast við einhverja hagfræðinga um millistykki og bílastæði?