fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Eyjan

Ólafur Ragnar segir 2020 vera ár Grænlands: Áhugi Trump ein af ástæðunum

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi forseti Íslands og núverandi formaður Arctic Circle, Ólafur Ragnar Grímsson birti í nótt færslu á Twitter. Þar spáði hann því fyrir að árið 2020 yrði ár Grænlands.

Ólafur nefnir fáeinar ástæður fyrir þessari spá sinni, en þar má helst nefna áhuga Bandaríkjaforseta, Donald Trump sem var áberandi í fjölmiðlum seinasta árs. Hann nefnir einnig viðskiptaáhuga frá Asíu.

„Mun 2020 verða ár Grænlands? Byggt á sterkri og sögulegri frammistöðu Arctic Circle-þingsins, forgangsröðun Donald Trump og stjórnar hans. Auk nýs viðskiptaáhuga frá Asíu, svarið er sterkt JÁ.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“