Laugardagur 18.janúar 2020
Eyjan

Duglegasti maðurinn í borginni

Egill Helgason
Föstudaginn 13. september 2019 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er hann Lezek Tara. Hann er starfsmaður hjá Reykjavíkurborg. Ég hef verið með þá kenningu að hann sé duglegasti maður í Reykjavík. Alla daga er hann á ferð og flugi að þrífa borgina. Ég sé hann eiginlega aldrei stoppa, hann hleypur við fót milli litlu bifreiðarinnar sem hann keyrir á og öskutunnana sem hann tæmir.

Á menningarnótt í fyrra var Lezek svo víða um borgina að ég hafði á tilfinningunni að hann hefði einn haldið borginni hreinni eftir hana.

Við þekkjumst ekki mikið við Lezek, en við höfum lengi heilsast. Hann er yfirleitt glaður í bragði og kastar á mann kveðju á förnum vegi. Ég er á þeirri skoðun að þetta sé eiginlega alveg ómetanlegur maður. Hann vinnur mikið gagn og setur svip á bæinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Samkomulagi náð í deilu SGS og SÍS – Sjáðu helstu atriði kjarasamningsins

Samkomulagi náð í deilu SGS og SÍS – Sjáðu helstu atriði kjarasamningsins
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Guðni til Ísrael en kíkir fyrst á strákana okkar

Guðni til Ísrael en kíkir fyrst á strákana okkar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Snjóflóðaverkfræðingur segir Ísland 60 árum á eftir áætlun – „Sem er óheppilegt því við verðum öll dauð“

Snjóflóðaverkfræðingur segir Ísland 60 árum á eftir áætlun – „Sem er óheppilegt því við verðum öll dauð“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðmundur enn að ná sér: „Þetta er mikið tilfinningamál“

Guðmundur enn að ná sér: „Þetta er mikið tilfinningamál“