fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
Eyjan

Brynjar skýtur á fjölmiðla – „Ég veit að ég er engin fegurðardís“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 19:30

Brynjar Níelsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skýtur á fjölmiðla í nýlegri færslu sinni á Twitter. Þar segist hann ekki vera sérlega hrifinn af ljósmyndum sem fjölmiðlar nota af honum í fréttum.

Brynjar veltir fyrir sér hvort að fjölmiðlar séu að nota rússneskt elliapp þegar hann á í hlut og vísar þar til forritsins FaceApp, sem tröllreið samfélagsmiðlum í síðustu viku.

Brynjar tekur þó fram að hann viti að hann sé engin fegurðardís.

Eyjan vill benda Brynjari á að minnsta mál er að mæla mót með honum og ljósmyndara og smella af nýjum myndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Þykir engum vænt um Stefán Einar og Morgunblaðið?

Svarthöfði skrifar: Þykir engum vænt um Stefán Einar og Morgunblaðið?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Daði Már Kristófersson: Hvatinn til að gera betur er veikur hjá hinu opinbera

Daði Már Kristófersson: Hvatinn til að gera betur er veikur hjá hinu opinbera
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Ólíkt hafast þeir að Guðmundur í Brim og Binni blanki

Orðið á götunni: Ólíkt hafast þeir að Guðmundur í Brim og Binni blanki
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Frelsi er sumsé fyrir þá heppnu og útvöldu!

Sigmundur Ernir skrifar: Frelsi er sumsé fyrir þá heppnu og útvöldu!
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tíðindalaus uppskeruhátíð eða hvað

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tíðindalaus uppskeruhátíð eða hvað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðir fyrrum formaður Stúdentaráðs lista Viðreisnar í Reykjavík?

Orðið á götunni: Leiðir fyrrum formaður Stúdentaráðs lista Viðreisnar í Reykjavík?