fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Eyjan

Einar Kárason kominn á þing fyrir Ágúst Ólaf

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 16:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn Einar Kárason tók sæti á Alþingi í dag sem varamaður Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem enn er í launalausu leyfi eftir að hann viðurkenndi að hafa áreitt konu kynferðislega.

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir sat áður í stað Ágústs, en Einar tekur nú við af henni.

Búist er við að Ágúst Ólafur mæti til leiks síðar í þessum mánuði, en ekki hefur náðst í þingmanninn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó

Óttar Guðmundsson skrifar: Inntökureglur í Menntó
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Víðsýn og frjálslynd hugsun endurvakin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020