fbpx
Þriðjudagur 29.september 2020
Eyjan

Enn fækkar í þjóðkirkjunni – Fjölgar mest hjá Siðmennt

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 4. desember 2019 14:30

Hallgrímskirkja. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 1.518 manns frá 1. desember á síðasta ári.  Nú eru 231.154 einstaklingar skráðir í  Þjóðkirkjuna samkvæmt Þjóðskrá.

Á sama tímabili fjölgaði í Siðmennt um 655 manns eða um 23,3%. Aukning var einnig í kaþólsku kirkjunni um 620 manns sem er fjölgun um 4,4%.

Fækkun hefur orðið í 22 trú- og lífsskoðunarfélögum. Mest hlutfallsleg fækkun var í zuism eða um 23%.

Alls voru 26.023 einstaklingar skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga þann 1. desember sl. og fjölgaði þeim um 1.260 frá 1. desember sl. eða um 5,1%.  Alls eru 7,2% landsmanna utan trú- og lífsskoðunarfélaga.

Alls eru 52.060 einstaklingar sem eru búsettir hér á landi með ótilgreinda skráningu og hefur þeim fjölgað um 5.748 frá 1. desember 2018 eða um 12,4%.

Hér má sjá töflu yfir fjölda skráðra eftir trú- og lífsskoðunarfélög þann 1. desember sl.  og samanburð við tölur frá 1. desember 2017 og 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Halldór Benjamín gerðist skáldlegur í Silfrinu – „Baráttan er vonlaus þegar miðin eru dauð“

Halldór Benjamín gerðist skáldlegur í Silfrinu – „Baráttan er vonlaus þegar miðin eru dauð“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna miður sín yfir fátæktinni – „Nú eru þessar manneskjur látnar standa í röð til að fá mat fyrir sig og börnin sín“

Sólveig Anna miður sín yfir fátæktinni – „Nú eru þessar manneskjur látnar standa í röð til að fá mat fyrir sig og börnin sín“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Viðreisn: „Meinsemd íslenskra stjórnmála er kjarkleysi „

Viðreisn: „Meinsemd íslenskra stjórnmála er kjarkleysi „
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorgerður Katrín endurkjörin

Þorgerður Katrín endurkjörin
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir forsendur lífskjarasamninga brostnar – „Þetta er ekki „grímulaus hræðsluáróður auðvaldsins“

Segir forsendur lífskjarasamninga brostnar – „Þetta er ekki „grímulaus hræðsluáróður auðvaldsins“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Neikvæð raunávöxtun milljarðatuga innlána heimilanna

Neikvæð raunávöxtun milljarðatuga innlána heimilanna