Mánudagur 09.desember 2019
Eyjan

Svandís hitti starfsfólk Reykjalundar – „Byrjaðir að draga uppsagnir til baka“  

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 08:47

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að ný starfsstjórn tók við á Reykjalundi, horfir starfsemin þar til betri vegar að sögn Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra á Morgunvakt Rásar 1 í morgun. Sem kunnugt er höfðu allir læknar Reykjalundar nema þrír sagt upp eða verið reknir.

Svandís sagðist ekki hafa skýringar á því hvers vegna óánægjan blossaði upp:

„Því miður get ég ekki farið ofan í saumana á því sem ég skil ekki alveg sjálf. Satt að segja. Þarna virðist hafa búið um sig tortryggni og vantraust á mjög löngum tíma. En ég beindi þeirri ósk til starfsmannanna og þessara nýju stjórnenda að við skyldum það eftir og héldum inn í framtíðina. Af því að þjónustan sem þarna fer fram er óumdeilt með því besta sem gerist. Þarna sé staður sem eigi að setja punkt og horfa til framtíðar.“

Svandís sagðist hafa fundað með starfsfólkinu utan kastljóss fjölmiðla vegna þess hversu viðkvæmt ástandið var:

„Og ég hef þegar heyrt af því að læknar séu byrjaðir að draga uppsagnir til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Efnahagslægð og niðurskurður á næsta leiti – Búast við að fækka starfsfólki um 600 manns

Efnahagslægð og niðurskurður á næsta leiti – Búast við að fækka starfsfólki um 600 manns
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir Katrínu pólitíska skræfu sem klikkaði í dauðafæri- „Auðstéttin hefur öll tromp á hendi“

Segir Katrínu pólitíska skræfu sem klikkaði í dauðafæri- „Auðstéttin hefur öll tromp á hendi“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ísland með ódýrustu heilbrigðisþjónustuna af Norðurlöndunum en lægstu framlögin – „Afleiðingarnar eru öllum augljósar“

Ísland með ódýrustu heilbrigðisþjónustuna af Norðurlöndunum en lægstu framlögin – „Afleiðingarnar eru öllum augljósar“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ásmundur í jólaskapi – Sjáðu upphæð desemberuppbótarinnar

Ásmundur í jólaskapi – Sjáðu upphæð desemberuppbótarinnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fangar fá loksins geðheilbrigðisþjónustu – „Ekki aðeins viðunandi, heldur þannig að við getum verið stolt af“

Fangar fá loksins geðheilbrigðisþjónustu – „Ekki aðeins viðunandi, heldur þannig að við getum verið stolt af“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Íslensk stjórnvöld beðin um að uppræta spillingu í Angóla vegna Samherjamálsins

Íslensk stjórnvöld beðin um að uppræta spillingu í Angóla vegna Samherjamálsins