fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Eyjan

Jókerinn – hrekkjavökubúningur ársins

Egill Helgason
Laugardaginn 26. október 2019 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir líta á kvikmyndina Jóker sem herhvöt, sérlega afhjúpun kapítalismans, hinn verðandi Jóker drepur þrjár verðbréfasalatýpur – það er eiginlega eins og þeir séu réttdræpir – reyndar líka móður sína og að líkindum tvær svartar konur sem hafa ekki gert honum neitt nema verða á vegi hans eða leika hlutverk í rugluðum hugmyndaheimi hans. Eins og margir gagnrýnendur hafa bent á er holur hljómur í þessari mynd sem er auðvitað framleidd af milljarðafyrirtæki.

Kapítalisminn hefur lag á að taka allt og breyta því í varning, og ofurhetjumyndir eru fyrst og fremst varningur, eins og þeir benda á Scorsese, Coppola og Loach. Jókerinn er dálítð öðruvísi – en samt. Nú líður að hrekkjavöku og þá er það Jókerinn sem er eftirsóttasti búningurinn. Alls staðar munu börn fara um og sníkja sælgæti í Jókerbúningum.

Og þá breytir engu þótt hann sé það sem kallast fjölda- eða raðmorðingi.

Hrekkjavakan er 31. október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu

Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Verðbólga fírast niður en vextir næst ákveðnir eftir rúma tvo mánuði

Verðbólga fírast niður en vextir næst ákveðnir eftir rúma tvo mánuði
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindi fatlaðra er ruslatunna stjórnmálanna

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindi fatlaðra er ruslatunna stjórnmálanna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar

Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“

Guðrún gagnrýnir að til skoðunar sé að rukka Bláa lónið og fleiri fyrir varnargarðana – „Það eru kaldar kveðjur“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd