fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Eyjan

Hannes Hólmsteinn hjólar í börn: „Hvað hafa komandi kynslóðir gert fyrir okkur? Ekkert“

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 19:00

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umdeildi stjórnmálafræðingurinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson birti fyrr í dag tíst þar sem hann varpaði fram spurningunni: Hvað hafa börn gert fyrir eldri kynslóðir?

Hannes hefur síðastliðnar vikur verið duglegur að gagnrýna unga umhverfisaktívistann, Gretu Thunberg. Hún hefur vakið heimsathygli undanfarin misseri, þá má helst nefna ræðu hennar á ráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna, er hún spurði valdafólk hvernig það vogaði sér að gera lítið sem ekkert í loflagsmálum.

Í tísti sínu segir Hannes að börn hafi ekki gert neitt fyrir sína kynslóð á meðan hans kynslóð hafi gert allt fyrir börnin.

„Greta Thunberg segist tala fyrir komandi kynslóðir. Hvað hafa komandi kynslóðir gert fyrir okkur? Ekkert. Hvað höfum við gert fyrir komandi kynslóðir? Allt.“

Ekki eru allir sammála þessu teiki Hannesar, en fjöldi fólks hefur gagnrýnt hann á Twitter fyrir þessi ummæli.

Mál þetta minnir talsvert á það er Hannes líkti Gretu og barnakrossferðunum saman. Sú viðlíking varð ansi umdeild, en fjöldi fólks tjáði sig um hana á netmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Haraldur Ólafsson skrifar: Já og nei, Vilhjálmur

Haraldur Ólafsson skrifar: Já og nei, Vilhjálmur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Valdimar vill aftur leiða lista Framsóknar

Valdimar vill aftur leiða lista Framsóknar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Lærdómur sögunnar

Björn Jón skrifar: Lærdómur sögunnar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur Egilsson: Svefnherbergisvandamál hrjá Rússa eins og aðra

Vilhjálmur Egilsson: Svefnherbergisvandamál hrjá Rússa eins og aðra
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Trump byltingin og planið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Trump byltingin og planið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ólán Sjálfstæðisflokksins tekur engan enda

Orðið á götunni: Ólán Sjálfstæðisflokksins tekur engan enda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Þegar á reynir leitar fólk til Kirkjunnar

Guðrún Karls Helgudóttir: Þegar á reynir leitar fólk til Kirkjunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Gríski menntaandinn

Björn Jón skrifar: Gríski menntaandinn