fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Eyjan

Haraldur mun sitja áfram: „Hags­mun­ir lög­regl­unn­ar verða alltaf tekn­ir fram fyr­ir“

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 24. september 2019 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær lýstu átta af níu lögreglustjórum á Íslandi yfir vantrausti á Harald Johannessen ríkislögreglustjóra og töldu hann óstarfhæfan. Þar á meðal formaður Lögreglustjórafélagsins, Úlfar Lúðvíksson. Aðeins Ólafur Helgi Kjartansson á Suðurnesjum kaus að taka ekki undir yfirlýsinguna.

Þá samþykkti formannafundur Landssambands lögreglumanna einnig vantraust á ríkislögreglustjóra í gær og ljóst að staða Haraldar er erfið, þar sem skorað er á hann að stíga til hliðar. Er viðtal við Harald í Morgunblaðinu sagt kornið sem fyllti mælinn.

Fer hvergi

Mál Haraldar var rætt á ríkisstjórnarfundi sem hófst í morgun. Áslaug fundaði einnig með Haraldi. Eftir fundinn sagði dómsmálaráðherra að Haraldur myndi ekki víkja, en skipulagsbreytingar innn lögreglunnar myndu taka örfáar vikur í framkvæmd:

„Ég átti fund með rík­is­lög­reglu­stjóra í morg­un og von­um við að það sam­tal haldi áfram. Ég hef nú þegar sett af stað vinnu í ráðuneyt­inu, sem fór af stað strax í síðustu viku og það var sent bréf til lög­reglu­stjóra, rík­is­lög­reglu­stjóra, lög­reglu­manna og annarra hlutaðeig­andi,“

hefur mbl.is eftir dómsmálaráðherra, sem sagði Harald ekki hafa ljáð máls á því hvort hann ætlaði að stíga til hliðar.

Áslaug vildi ekki meina að hagsmunir Haraldar væru teknir framyfir hagsmuni lögreglunnar:

„Hags­mun­ir lög­regl­unn­ar verða alltaf tekn­ir fram fyr­ir og ég vona að niðurstaða þess­ar­ar vinnu muni leiða það af sér að við getu mgert hér skipu­lags­breyt­ing­ar sem eru bæði góðar fyr­ir borg­ana og ekki síst lög­regl­una.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gunnar Smári telur fylgishrun Sjálfstæðisflokksins tengjast tuðinu í Þjóðmálamönnum

Gunnar Smári telur fylgishrun Sjálfstæðisflokksins tengjast tuðinu í Þjóðmálamönnum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Allt upp í háaloft hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík

Orðið á götunni: Allt upp í háaloft hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hægribylgjan og menningarstríðið

Björn Jón skrifar: Hægribylgjan og menningarstríðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn