fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Eyjan

23 vilja stýra Samgöngustofu

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 3. apríl 2019 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

23 umsóknir bárust um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið til fimm ára og tekur skipunin gildi 6. ágúst.

Þórólfur Árnason núverandi forstjóri sækir um starfið, en aðrir umsækjendur eru:

  • Aðalsteinn Magnússon, rekstrarhagfræðingur
  • Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri
  • Einar Örn Héðinsson, framkvæmdastjóri
  • Friðrik Ólafsson, verkfræðingur
  • Geirþrúður Alfreðsdóttir, flugstjóri
  • Guðjón Skúlason, forstöðumaður
  • Guðmundur I. Bergþórsson, verkefnastjóri
  • Hafsteinn Viktorsson, forstjóri
  • Halla Sigrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri
  • Halldór Ólafsson Zoëga, deildarstjóri
  • Hlynur Sigurgeirsson, hagfræðingur
  • Inga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsstjóri
  • Jón Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóri
  • Jón Karl Ólafsson, ráðgjafi
  • Magnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóri
  • Margrét Hauksdóttir, forstjóri
  • Reynir Sigurðsson, framkvæmdastjóri
  • Róbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri og stjórnsýsluráðgjafi
  • Sigrún Birna Sigurðardóttir, ráðgjafi
  • Stefán Vilbergsson, verkefnastjóri
  • Trausti Harðarson, ráðgjafi
  • Þorkell Hróar Björnsson, framkvæmdastjóri

Þriggja manna nefnd hefur verið skipuð til að meta hæfni umsækjenda. Hún starfar í samræmi við lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og hefur til hliðsjónar reglur um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Í henni eiga sæti Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Helgi Valberg Jensson, aðallögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn