fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Samgöngustofa

Viðkvæmar upplýsingar úr sjúkraskrá afhentar ólöglega

Viðkvæmar upplýsingar úr sjúkraskrá afhentar ólöglega

Fréttir
03.10.2024

Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að uppflettingar trúnaðarlæknis Samgöngustofu í sjúkraskrá ónefnds manns og meðferð Samgöngustofu á viðkvæmum upplýsingum úr sjúkraskránni hafi verið ólögmæt. Maðurinn lagði fram kvörtun til Persónuverndar á þeim grundvelli að í sjúkraskrá sé að finna mjög viðkvæmar persónuupplýsingar og taldi hann að aðrir en þeir læknar og heilbrigðisstarfsfólk sem hann Lesa meira

Hrólfur ósáttur: Reiðhjól sem hann og sonur hans pöntuðu gerð upptæk af undarlegri ástæðu

Hrólfur ósáttur: Reiðhjól sem hann og sonur hans pöntuðu gerð upptæk af undarlegri ástæðu

Fréttir
04.03.2024

Undarleg atburðarás fór af stað þegar Hrólfur Hraundal og sonur hans, Bergur, pöntuðu sér tvö reiðhjól frá Englandi til að létta sér lífið um brekkubæinn Neskaupstað fyrir þremur árum. Hjólin voru gerð upptæk þegar þau komu til landsins af þeirri ástæðu að það vantaði upprunavottorð með þeim. Hrólfur sagði frá þessu í aðsendri grein sem Lesa meira

Vélinni seinkaði bara um 2 tíma og 59 mínútur en ekki 3 tíma – Munaði einni mínútu og farþegarnir fá engar bætur

Vélinni seinkaði bara um 2 tíma og 59 mínútur en ekki 3 tíma – Munaði einni mínútu og farþegarnir fá engar bætur

Fréttir
16.10.2023

Samgöngustofa hefur hafnað kröfu þriggja kvartenda um skaðabætur úr hendi Icelandair vegna seinkunar á flugi félagsins frá Keflavík til London þann 15. desember í fyrra. Upphaflegur áætlaður komutími vélarinnar til London þennan dag var klukkan 10:55 en að sögn Icelandair var raunverulegur komutími vélarinnar klukkan 13:54, það er seinkun sem nam tveimur klukkustundum og 59 mínútum. Þurfi helst að vera lögfræðimenntaðir Álitaefnið í Lesa meira

Alvarleg slys á rafhlaupahjólum hafa tífaldast

Alvarleg slys á rafhlaupahjólum hafa tífaldast

Fréttir
12.11.2021

Alvarlegum slysum á rafhlaupahjólum hefur fjölgað mikið. Samgöngustofa hefur miklar áhyggjur af komandi vetri. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Gunnari Geir Gunnarssyni, deildarstjóra öryggis- og fræðsludeildar, að ástæða sé til að hafa áhyggjur af rafhlaupahjólum og hvernig þau eru notuð. „Við erum að sjá á okkar skráningu, sem byggir á lögregluskýrslum, að þrjátíu Lesa meira

Jón Gunnar tekur við Samgöngustofu – Metinn hæfari en Þórólfur

Jón Gunnar tekur við Samgöngustofu – Metinn hæfari en Þórólfur

Eyjan
03.06.2019

Jón Gunnar Jónsson var í dag skipaður forstjóri Samgöngustofu frá og með 6. ágúst n.k. Hann tekur því við starfinu af Þórólfi Árnasyni, sem einnig sótti um starfið, en hlaut ekki. Jón Gunnar er með M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Technical University of Denmark og B.Sc. gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur verið Lesa meira

23 vilja stýra Samgöngustofu

23 vilja stýra Samgöngustofu

Eyjan
03.04.2019

23 umsóknir bárust um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið til fimm ára og tekur skipunin gildi 6. ágúst. Þórólfur Árnason núverandi forstjóri sækir um starfið, en aðrir umsækjendur eru: Aðalsteinn Magnússon, rekstrarhagfræðingur Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri Einar Örn Héðinsson, framkvæmdastjóri Friðrik Ólafsson, verkfræðingur Geirþrúður Alfreðsdóttir, flugstjóri Guðjón Lesa meira

Fjölgun alvarlegra umferðarslysa er ein birtingarmynd vímuefnavanda

Fjölgun alvarlegra umferðarslysa er ein birtingarmynd vímuefnavanda

Fókus
25.10.2018

Tölfræði sem sýnir alvarlega þróun í vímuefnaakstri og fjölgun slysa þess vegna var kynnt á fundi aðila sem vinna að forvörnum. Samgöngustofa og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stóðu að fundinum, en auk fulltrúa þaðan mættu til fundarins fulltrúar frá embætti ríkislögreglustjóra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, Velferðarsviði Reykjavíkurborgar, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, bráðamóttöku Landspítalans, SÁÁ og Minningarsjóði Einars Darra #egabaraeittlif. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe