fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Eyjan

Erlendur ferðakostnaður borgarstjóra tæpar 4.8 milljónir

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 9. mars 2018 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur. Mynd/Sigtryggur Ari

Samkvæmt svari Bjarna Brynjólfssonar, upplýsingarstjóra Reykjavíkurborgar, við spurningu Eyjunnar um kostnað borgarinnar vegna ferða borgarstjóra og borgarfulltrúa erlendis, kemur fram að heildarkostnaðurinn á kjörtímabilinu, fram að áramótum, er samtals 18.371.922 krónur. Kostnaðurinn nær yfir fargjöld, gistingu og dagpeninga kjörinna borgarfulltrúa, sem og námskeiðs, ráðstefnu- og skólakostnaðar.

Þar af er kostnaður vegna ferða Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra, 4.798.150.

 

Dagur ferðaðist víða á kjörtímabillinu. Holland, Danmörk Bandaríkin, Suður-Kórea, Spánn, Mexíkó, Noregur, Frakkland, Svíþjóð, Grænland, Ungverjaland, Kanada og Færeyjar eru allt lönd sem borgarstjóri heimsótti.

 

 

Eftirfarandi er heildarkostnaður fyrir ýmsa borgarfulltrúa:

 

  • Halldór Auðar Svansson, Píratar-1.070.986
  • Halldór Halldórsson, Sjálfstæðisflokkur– 398.911
  • Kjartan Magnússon, Sjálfstæðisflokkur- 800.562
  • Áslaug Friðriksdóttir, Sjálfstæðisflokkur- 762.736
  • Marta Guðjónsdóttir, Sjálfstæðisflokkur- 649.842
  • Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Framsókn/fvv- 499.893
  • Líf Magneudóttir Vinstri græn- 2.009.708
  • Hjálmar Sveinsson, Samfylking –886.417
  • Kristín Soffía Jónsdóttir, Samfylking- 619.721
  • Heiða Björg Hilmisdóttir, Samfylking- 1.587.930
  • Skúli Helgason, Samfylking – 77.953
  • Elsa Hrafnhildur Yeoman, Björt framtíð- 973.349
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sérstakur fulltrúi Valhallar sendur til að anda ofan í hálsmál ritstjórnarinnar

Reynir Traustason: Sérstakur fulltrúi Valhallar sendur til að anda ofan í hálsmál ritstjórnarinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sorg þeirra er okkar sorg

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sorg þeirra er okkar sorg