fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Eyjan

Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki Guðna Th. áfram í embætti

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 12. nóvember 2018 20:00

Eliza Reid forsetafrú ásamt eiginmanni sínum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarp Saga er reglulega með kannanir á netsíðu sinni. Alls 78% þeirra sem tóku þátt í netkosningu í dag vilja ekki að Guðni Th. Jóhannesson verði endurkjörinn í embætti forseta Íslands.

Spurt var: „Vilt þú að forseti Íslands verði endurkjörinn?“ og og tóku 369 einstaklingar þátt. Aðeins 18% geta hugsað sér Guðna á Bessastöðum áfram, en 4% voru hlutlausir og eins og áður sagði svöruðu 78% neitandi.

Rétt er að hafa í huga að netkosningar útvarpsstöðvarinnar, sem þar eru kallaðar „skoðanakannanir“ eru ekki vísindalegar og gefa líklega frekar til kynna hvaða skoðanir hlustendur hennar hafa, en ekki þjóðin í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ritstjórinn sækist eftir fyrsta sæti í Mosfellsbæ

Ritstjórinn sækist eftir fyrsta sæti í Mosfellsbæ
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gagnrýndur fyrir að kalla kílómetragjaldið barnaskatt – „Börn mega ekki einu sinni keyra“

Gagnrýndur fyrir að kalla kílómetragjaldið barnaskatt – „Börn mega ekki einu sinni keyra“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Allt upp í háaloft hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík

Orðið á götunni: Allt upp í háaloft hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það

Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það
Eyjan
Fyrir 1 viku

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem