fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Eyjan

Öll vita þau að Trump er idjót

Egill Helgason
Föstudaginn 5. janúar 2018 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rit Michaels Wolff um Donald Trump veldur meiri usla en nokkur pólitísk bók í langan tíma. Bókin nefnist Fire and Fury og kemur út í dag. Þarna er lýst furðulegu og gjörsamlega óforsetalegu háttarlagi Trumps. Kvenfyrirlitningin, hleypidómarnir og duttlungarnir eru alltaf til staðar, en í grein í New York Times leggur Michelle Goldberg út af bókinni og segir að í heimi forsetans, Trumpheimnum, viti allir samstarfsmenn hans að hann sé idjót. Fábjáni er líklega íslenska orðið. Þeir séu 100 prósent vissir um að hann ráði ekki við þetta.

Ef Bandaríkin lifi af Trumptímann, þá stefni í stórt uppgjör, miklu stærra en það sem hefur farið fram gagnvart Harvey Weinstein og slíkum kónum. Bók Wolffs sýni að Trump sé algjörlega gagnslaus, hann hafi enga getu til að leggja mat á upplýsingar eða skilja orsakir og afleiðingar. Hann sé álíka líklegur til að vinna þjóð sinni gagn og köttur sinni uppvaski  á heimili manns. En einn angi þessa sé að þeir sem halda honum við völd hafi engar slíkar afsakanir. Goldberg segir að þetta fólk sé í raun landráðamenn. Það stofni Bandaríkjunum í hættu með því að segja ekki upphátt sannleikann um forsetann.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn