fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Páll Hreinsson tekur við embætti forseta EFTA dómstólsins

Trausti Salvar Kristjánsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páll Hreinsson

Páll Hreinsson, fyrrverandi Hæstaréttardómari, sem var skipaður forseti EFTA dómstólsins þann 14. nóvember, hóf störf sem slíkur þann 1. janúar síðastliðinn. Nær kjörtímabil hans til ársloka 2020. Páll var skipaður dómari við EFTA dómstólinn árið 2011, en helsta markmið dómstólsins er að leysa úr ágreiningsmálum um framkvæmd EES-samningsins.

Stjórnvöld EFTA ríkja sem aðild eiga að EES, Ísland, Noregur og Liechtenstein, skipa í stöður dómstólsins með skipun hæfnisnefndar, en ferlið er keimlíkt því ferli sem íslendingar þekkja varðandi skipun Hæstaréttardómara, ef frá er talin aðkoma dómsmálaráðherra.

 

 

Páll er fæddur árið 1963 og hefur gefið út 13 bækur og skrifað fjölda greina um lögfræði. Hann var deildarforseti lögfræðideildar Háskóla Íslands frá 2005-2007 áður en hann var skipaður Hæstaréttardómari frá 2007-20011. Þá var Páll formaður rannsóknarnefndar um bankahrunið, sem skipað var af Alþingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn