fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Framsókn stefnir á uppstillingu í borginni

Trausti Salvar Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2018 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framsóknarflokkurinn í Reykjavík stefnir á að stilla upp framboðslista í borgarstjórnarkosningunum í vor. Jón Ingi Gíslason, formaður kjördæmisráðs Framsóknarfélaganna í borginni staðfesti þetta við Eyjuna, en kjördæmisþingið samþykkti þetta í gær. Tillagan verður lögð fyrir kjördæmisþingið þann 22. febrúar.

 

 
Framsókn bauð síðast fram undir merkjum flugvallarvina, en ekki liggur fyrir hvort svo verði áfram, það verður ákveðið á kjördæmisþinginu. Jón segir mikinn meðbyr með flokknum þessa stundina og býst við góðum hópi frambjóðenda.

 
Framsókn á engan fulltrúa í borginni, en bæði Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir sögðu sig úr flokknum á síðasta ári. Guðfinna gekk í Miðflokkinn, en situr áfram fyrir hönd Framsóknar og flugvallarvina. Hún ætlar að snúa sér að lögmannsstörfum. Sveinbjörg hefur setið sem óháður borgarfulltrúi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt