fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Eyjan

Of margir veitingastaðir, of fáir gestir – í Reykjavík og Boston

Egill Helgason
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 03:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér að ofan má sjá forsíðu Morgunblaðsins frá því í dag. Offramboð á veitingahúsum í Reykjavík. Samt eru ný stöðugt að bætast við og verið að byggja hús undir fleiri veitingahús.

Svo er hérna forsíða Boston Globe frá því í dag. Þetta virta borgarblað greinir frá því að framboð á veitingahúsum sé slíkt að það sé í raun skortur á veitingahúsagestum. Meira að segja staðir sem þykja lofa afar góðu séu að loka. Þetta er eiginlega samhjóða því sem stendur í Mogganum.

Þess má geta að bæði í Reykjavík og Boston er dýrt að borða á veitingahúsum. Þó eru skyndibitastaðir ódýrari í Boston, en almennt telst hún með dýrustu borgum í Bandaríkjunum. Þegar bætist við þjórfé sem er á bilinu 15-20 prósent er maður oft farinn að borga Reykjavíkurverð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki