fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Eyjan

Mynd dagsins úr Mosfellsbæ – „Farðu heim rasisti“

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Koma Piu Kjærsgaard, stofnanda Þjóðarflokksins, nú forseti danska þingsins er umdeild svo ekki sé kveðið fastar að orði. Pia mun ávarpa íslenska þjóð þegar við fögnum þess að hafa verið fullvalda í 100 ár. Vilja margir meina að þetta sé dimmur og mikill skuggi á þessa 80 milljóna galahátíð þar sem heiðursgesturinn sé danskur „nýnasti“ líkt og séra Davíð Þór Jónsson orðar það. Eru margir afar ósáttir við þessa ákvörðun stjórnvalda. Á mynd dagsins má sjá skilti sem hefur verið komið upp á hringtorgi í Mosfellsbæ en skilaboðin eru einfaldlega þessi:

„Farði heim Pia rasisti.“ Þá bendir Gunnar Smári Egilsson á Facebook að hátíð Íslendinga komu upp á ansi merkilegum degi. Hann segir: „Á hundrað ára afmæli Nelson Mandela býður Steingrímur Joð Píu Kjærsgaard, þekktum kynþáttahatara, að ávarpa Alþingi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki