fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Endurvinnsla á frasa frá Ronald Reagan

Egill Helgason
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 07:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samtök atvinnulífsins fluttu inn gríðarlegan frjálshyggjupostula á aðalfund sinn. Hann heitir Eamonn Butler, er frá Adam Smith stofnun svokallaðri, talaði beint eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Samtök atvinnulífsins lýsa fyrirlestri hans í svohljóðandi tvíti:

Nú er það svo að þetta er ekki sérlega frumlegt. Þessi tilvitnun hefur heyrst milljón sinnum síðustu áratugina, hún er eignuð Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna (sem reyndar hafði starfsmenn til að skrifa upp í sig bestu frasana).

Það er hins vegar spurning hvort þetta er heppilegur boðskapur fyrir SA. En Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA, talaði um það í ræðu sinni að í samfélagsumræðunni væri of mikið af upphrópunum sem gæfu bjagaða mynd af veruleikanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki