fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Síakstur og forskot í kosningum

Egill Helgason
Laugardaginn 10. febrúar 2018 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í framhaldi af umræðunni um mikinn akstur þingmanns kemur G. Valdimar Valdemarsson með mjög athyglisverðan punkt. Hann lýtur að jafnræði frambjóðenda í kosningum. G. Valdimar skrifar:

Ég hef verið í framboði í fyrsta sæti fyrir Bjarta framtíð í Norðvestur kjördæmi. Ég þurfti að taka mér frí frá vinnu og ferðast um kjördæmið enda á milli á eigin kostnað í 2 mánuði.

Á sömu fundi komu sitjandi þingmenn í vinnutímanum og ferðakostnaður greiddur af Alþingi. (Sumir komu nú reyndar á ráðherrabílnum með bílstjóra)

Hér er vitlaust gefið og það væri fróðlegt að fá t.d álit ÖSE á því hvort þetta forskot sitjandi þingmanna í kosningabaráttu stenst þeirra viðmið um sanngjarnar kosningar og eðlilega framkvæmd kosningabaráttu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?