fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Eyjan

Ríkisstjórnin með 60.6% fylgi – Dalar milli mælinga

Trausti Salvar Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar

Samkvæmt nýrri könnun MMR, dalar stuðningi við ríkisstjórnina milli mælinga, frá 17. janúar. Fylgið mælist nú 60.6 prósent en var 64.7 prósent í síðustu mælingu.

Sjálfstæðisflokkurinn mældist með með stuðning 22,3% landsmanna og er stærsti stjórnmálaflokkurinn á Alþingi samkvæmt nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 25-30. janúar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst þó saman um 3,5 prósentustig frá síðustu mælingu sem lauk 17. janúar. Vinstri græn mældust með 18,4% fylgi og bæta við sig 3,4 prósentustigum milli mælinga. Samfylkingin mældist nú með 14,9% fylgi og bætir við sig einu prósentustigi milli mælinga.

Fylgi Pírata mældist nú 12,9% og mældist 12,2% í síðustu könnun.
Fylgi Framsóknarflokks mældist nú 11,2% og mældist 11,2% í síðustu könnun.
Fylgi Miðflokksins mældist nú 7,7% og mældist 6,9% í síðustu könnun.
Fylgi Viðreisnar mældist nú 6,0% og mældist 6,2% í síðustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mældist nú 4,2% og mældist 6,1% í síðustu könnun.
Fylgi annarra flokka mældist 2,4% samanlagt.

 

Upplýsingar um framkvæmd:

Úrtak: Einstaklingar 18 ára og eldri, valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR.
Álitsgjafar MMR eru valdir úr Þjóðskrá þannig að þeir endurspegli lýðfræðilega samsetningu þjóðarinnar á hverjum tíma.
Könnunaraðferð: Spurningavagn MMR
Svarfjöldi: 928 einstaklingar, 18 ára og eldri
Dagsetning framkvæmdar: 25. til 30. janúar 2018

Hér má sjá skýringarmyndir á vef MMR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum