fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Sex sóttu um Embætti landlæknis

Trausti Salvar Kristjánsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgir Jakobsson, landlæknir

Sex sóttu um Embætti landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar á liðnu ári. Umsóknarfrestur rann út 4. janúar síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Velferðarráðuneytinu.

 
Birgir Jakobsson hefur verið landlæknir frá 1. janúar 2015, en Geir Gunnlaugsson var fyrirrennari hans. Birgir lætur af störfum þann 1. apríl vegna aldurs.

 

 

Heilbrigðisráðherra skipar í Embætti landlæknis til fimm ára í senn að undangengnu mati sérstakrar nefndar sem starfar á grundvelli 9. gr. laga um heilbrigðisþjónustu um mat hæfni umsækjenda.

 

Umsækjendur eru þessir:

Alma D. Möller, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landspítala
Arna Guðmundsdóttir, læknir og formaður Læknafélags Reykjavíkur
Bogi Jónsson, læknir við bæklunardeild Háskólasjúkrahússins í Norður Noregi
Jón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvardháskólans í Boston
Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins
Óskar Reykdalsson, framkvæmdastjóri lækninga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis