fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Engin banvæn flugslys árið 2017 samkvæmt nýrri skýrslu- Trump eignar sér heiðurinn

Trausti Salvar Kristjánsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump Bandaríkjaforseti.

Samkvæmt nýri skýrslu um flugöryggi, var árið 2017 það öruggasta frá upphafi. Engin dauðsföll voru rakin til flugvéla knúnum þotuhreyflum í farþegaflutningum en skýrslan tekur aðeins til flugvéla sem eru yfir 5700 kíló að þyngd.

 

 

 

 

Donald Trump Bandaríkjaforseti, eignaði sér heiðurinn af þessu á Twitter í dag:

 

„Síðan ég tók við embætti hef ég verið mjög strangur gagnvart almennings flugsamgöngum. Góðar fréttir – Samkvæmt nýrri skýrslu voru Núll dauðsföll á árinu 2017, besta og öruggasta ár frá upphafi!“

Trump lagði til bann á raftækjum í handfarangri í flugi frá völdum ríkjum í Miðausturlöndum og Afríkuríkjum í mars síðastliðnum og gerði ríkisstjórn Bretlands slíkt hið sama í kjölfarið. Framámenn í flugöryggi fordæmdu bannið, sögðu það aðeins leiða til þess að fólk myndi pakka raftækjum sínum í ferðatöskur, sem gerði öryggisstarfsmönnum mun erfiðara fyrir.

Heimild:

Independent

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins