fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Eyjan

Vigdís: Íslenskan gæti endað í ruslinu – Svandís: Ef við bíðum verður það of seint

Ari Brynjólfsson
Laugardaginn 22. apríl 2017 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands.

Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands segir að íslenska tungumálið eigi undir högg að sækja og ef ekkert verði gert þá muni tungumálið enda í ruslinu með latínunni. Segir hún í samtali við AP-fréttaveituna að tungumál Íslendinga sé hætt komið vegna áhrifa enskunnar, það sé tungumál ferðamanna og raftækja.

Ef ekkert verður að gert lendir íslenskan í ruslinu með latínunni,

sagði Vígdís við AP. Eiríkur Rögnvaldsson íslenskufræðingur segir stöðu tungumálsins í stafræna heiminum áhyggjuefni, þar sé staða íslenskunnar sambærileg lettnesku, litháísku, írsk-gelísku og maltnesku:

Eftir því sem íslenskan verður óþarfari í daglegu lífi, því nær kemst þjóðin því að hætta að tala hana,

Svandís Svavarsdóttir þingmaður Vinstri grænna.

sagði Eiríkur. Vitnar AP í tölur menntamálaráðuneytisins sem áætlar að um einn milljarð íslenskra króna þurfi til þróunar á tæknibúnaði til að bjarga íslenskunni í heimi hins stafræna. Segir Svandís Svavarsdóttir þingmaður Vinstri grænna að ríkisstjórnin sé ekki að verja nógu miklum fjármunum til að bjarga tungumálinu, sagði Svandís við AP að það væri ekki eftir neinu að bíða:

Ef við bíðum, þá gæti það verið of seint.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri

Þorbjörg Sigríður: Frumskylda ríkisins að tryggja öryggi fólks – alþjóðlegt samstarf lykillinn að árangri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi

Segist ekki trúa því að stjórnarandstaðan ætli með málþófi að hindra gríðarlega réttarbót fyrir fatlað fólk á Íslandi