fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Eyjan

Juncker skýtur föstum skotum á Donald Trump

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 30. mars 2017 16:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Jean-Claude Juncker lætur forseta Bandaríkjanna, Donald Trump heyra það í ræðu sem hann flutti fyrir skömmu á þingi European People’s Party á Möltu. Ástæða ummæla Juncker eru ummæli forsetans í tengslum við Brexit. Trump hefur lýst því yfir að hann sé ánægður með Brexit og vill að önnur lönd taki sér það til fyrirmyndar.

Juncker segir að ef forseti annars Bandaríkjanna ætli að leyfa sér að tala svona muni hann tala fyrir aðskilnaði Ohio ríkis og Austin borgar í Texas frá Bandaríkjunum. Miklar umræður hafa verið í Kaliforníu um hugsanlegan aðskilnað frá Bandaríkjunum og sitt sýnist hverjum. Það er ágætt að rifja það upp af þessu tilefni að síðast þegar ríki gengu úr Bandaríkjunum endaði það með borgarastyrjöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Andri Sævar og Svava ráðin til Daga hf.

Andri Sævar og Svava ráðin til Daga hf.
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“

„Fram til þessa hafa engar kynstaðfestandi skurðaðgerðir farið fram hjá skjólstæðingum barna- og unglingageðdeildar undir 18 ára aldri“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Blús á brautarpalli

Óttar Guðmundsson skrifar: Blús á brautarpalli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framkvæmdastjóri N1: Látum breytingar koma hratt fram í verðinu – bæði til lækkunar og hækkunar

Framkvæmdastjóri N1: Látum breytingar koma hratt fram í verðinu – bæði til lækkunar og hækkunar