fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Eyjan

Samkvæmt Kjararáði hafa launin lengi verið of lág

Egill Helgason
Miðvikudaginn 20. desember 2017 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég benti á það í pistli í gær að ljóst sé að Kjararáð telur að laun á Íslandi séu alltof lág. Það er afar athyglisvert. Eðli málsins samkvæmt eru fáir betur inni í launaþóun í landinu en þeir sem sitja í Kjararáði.

En það er annað sem vekur athygli. Það er sú staðreynd að úrskurðir Kjararáðs eru einatt afturvirkir. Laun eru hækkuð langt aftur í tímann. Fyrir þá sem hljóta eru þetta nánast eins og happdrættisvinningar, getur skipt fleiri milljónum.

Almennir launþegar sitja ekki við þetta borð. Það er afar sjaldgæft að laun séu hækkuð afturvirkt með þessum hætti – semsagt viðurkennt að þau hafi lengi verið of lág.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Flokkssystir Trump – „Við erum öll hrædd“

Flokkssystir Trump – „Við erum öll hrædd“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti