fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Hannes Hólmsteinn: „Ömurlegri samsetning hef ég ekki lesið lengi“

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 15. desember 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Mynd/DV

Hannes Hólmsteinn Gissurason, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands, er ekki par hrifinn af nýjustu bók Karl Th. Birgissonar, ritstjóra Herðubreiðar, sem ber heitið Hinir Ósnertanlegu, ef marka má færslu Hannesar á Facebook.

Bókin fjallar um viðskiptasögu Bjarna Benediktssonar og tengslin við pólitíkina, auk þess sem fjallað er um föður, afa og frændur fjármálaráðherra, sem allir hafa verið stórtækir í viðskiptalífinu. Hannes tengir ummælin við pistil Illuga Jökulssonar á Stundinni, hvar hann fjallar um hina æpandi þögn VG liða um innihald bókarinnar, sem skýrist af stjórnarsetu með Sjálfstæðisflokknum.

 

„Ég las „bókina“, ef bók skyldi kalla. Þetta er frekar bæklingur. Og ömurlegri samsetning hef ég ekki lesið lengi,“

 

segir Hannes á Facebook síðu sinni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur