fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Morðtíðni heimsins eykst í fyrsta skipti í 10 ár – 385,000 manns drepnir árið 2016

Trausti Salvar Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. desember 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd/Getty images

Samkvæmt könnun Small Arms Survey, jókst morðtíðni í heiminum á síðasta ári, í fyrsta skipti í áratug. Í fyrra voru samtals 385,000 manns vegnir í morðmálum víðsvegar um heiminn sem eru 8,000 fleiri morð en árið á undan. Efstu fimm löndin, með hæstu morðtíðnina, eru Sýrland, El Salvador, Venesúela, Hondúras og Afganistan, en aðeins tvö þessara landa eru skilgreind sem stríðsátakalönd; Sýrland og Afganistan.

 

 

Morðtíðnin per 100,000 íbúa er því 5.15 manns, sem er 0.04 % meira en árið 2015, þegar búið er að reikna inn fólksfjölgun. Af þeim 23 löndum sem hafa morðtíðni yfir 20 manns per 100,000 íbúa, eiga 14 þeirra ekki í stríðsátökum, en meðal þeirra eru til dæmis Brasilía, Dóminíska lýðveldið og Suður-Afríka. Hinsvegar er morðtíðnin í þessum svo há, að hún jaðrar við lönd sem eiga í stríði, eða „high-intensity conflicts“.
Flestir féllu í valinn af völdum vopnaðra átaka árið 2014, eða 143,000 manns, en 2015 var talan 119,000 manns. Í fyrra féll talan í 99,000 manns. Með þessu lækkaði tíðni ofbeldisfullra dauðdaga úr 7,73 per 100,000 íbúa niður í 7,50 milli 2015 og 2016. En hinsvegar, ef fólksfjölgun heldur áfram á sama hraða, mun fjöldi ofbeldisfullra dauðdaga árið 2030 verða um 610,000 manns, samkvæmt Claire McEvoy og Gergely Hideg, sem framkvæmdu könnunina.

Heimild: The Guardian

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk