fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Eyjan

Lilja segir að úrskurðurinn sé léttir

Egill Helgason
Fimmtudaginn 23. nóvember 2017 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lilja Mósesdóttir, sem sat á Alþingi frá 2009 til 2013, fyrst fyrir VG en síðan utan flokka, tjáir sig í athugasemdum hér á vefnum um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs Haarde. Lilja telur að úrskurðurinn sé ákveðinn léttir en liggur þungt hljóð til Samfylkingarinnar vegna þess hvernig málið þróaðist:

Atkvæðagreiðsla einstakra þingmanna Samfylkingarinnar gerði landsdómsmálið að einstaklega sorglegu máli. Við sem greiddum atkvæði með ákærum á hendur fjórmenningunum máttum í mörg ár þola afar harða persónulega gagnrýni og kröfu um afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið mannréttindi eins einstaklings með stuðningi okkar við pólitísk réttarhöld. Úrskurður Mannréttindadómstóls Evrópu er því ákveðinn léttir.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur