fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Eyjan

Gleymið ekki smáfuglunum

Egill Helgason
Þriðjudaginn 21. nóvember 2017 08:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gleymið ekki smáfuglunum. Svona orðaðar auglýsingar birtust stundum að vetrarlagi í blöðunum í gamla daga.

 

 

Þeim finnst best að fá eitthvað með fitu í, og þannig ná þeir vonandi að lifa veturinn. Sjálfur næ ég mér stundum í fuglafóður í Kjöthöllina í Skipholti. Það hverfur eins og dögg fyrir sólu.

Myndina tók Stefán Karl Stefánsson í morgunkaffi á Skólavörðustíg í gær.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump