fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Eyjan

Förum með kjörstaðina þangað sem fólkið er

Egill Helgason
Mánudaginn 23. október 2017 15:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgunblaðið birtir þessa litlu frétt á forsíðu í dag. Hún er mjög athyglisverð. Kjörsókn í utankjörstaðaatvkæðagreiðslu er miklu meiri en hún hefur verið áður.

 

 

Ég held að skýringin á þessu sé tiltölulega einföld. Ég átti leið í Smáralind þar sem kosningin fer fram um daginn. Kjörstaðurinn blasir við öllum sem fara um ganga verslunarmiðstöðvarinnar. Hann lítur í raun út eins og ein af verslununum. Það er ómögulegt að láta hann fara fram hjá sér. Mín var næstum því freistað að fara inn og kjósa, ég sleppti því samt.

Það er kvartað undan lélegri kjörsókn og menn óttast að hún versni. En lausnin er þarna og hún er einföld. Fara með kjörstaðina út til fóksins. Það væri líka hægt að kjósa í Kringlunni, við Laugaveginn, í Spönginni, á Glerártorgi á Akureyri.

Það er algjör óþarfi að fólk þurfi að leita uppi einhverjar skrifstofur til að kjósa – slíkt er bara gamaldags. Þessa kjörstaði væri hægt að hafa opna í nokkrar vikur fyrir hinn eiginlega kjördag, um að gera að hafa þá nógu áberandi – og sjá, kjörsóknin mun batna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Dýrkun ljótleikans

Björn Jón skrifar: Dýrkun ljótleikans
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Ég er leiðinlegri en betur lesin

Nína Richter skrifar: Ég er leiðinlegri en betur lesin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar