fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Þingmenn Viðreisnar segja stöðuna óþægilega – Óupplýstir um stöðu viðræðnanna

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 6. janúar 2017 08:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Katrín Friðriksson.
Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar.

Óeining er í þingflokki Viðreisnar varðandi stefnumál sem leggja eigi áherslu á í stjórnarmyndunarviðræðum flokksins við Sjálfstæðisflokkinn og Bjarta framtíð og Benedikt Jóhannesson formaður flokksins spilunum svo þétt að sér að þingmenn og bakland flokksins er í myrkrinu varðandi stöðu viðræðnanna. Greint er frá þessu í DV í dag.

Þingmenn Viðreisnar segja við DV að staðan sé óþægileg, það sé lesið um það í fjölmiðlum um að sátt sé um meginlínur en þingmennirnir viti ekki hver staðan sé þegar kemur að mikilvægum málaflokkum.

Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar, sem orðuð hefur verið við ráðherrastól, vildi ekki tjá sig um deilurnar en sagði að hún væri óþreyjufull að sjá drög að stjórnarsáttmála til að hún gæti tekið efnislega afstöðu:

Mig er farið að lengja nokkuð eftir því og það er rétt að taka fram að þingmenn Viðreisnar eru ekki búnir að taka efnislega afstöðu til stjórnarsamstarfs.

Ari Brynjólfsson – ari@pressan.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“