fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Hætt í Bjartri framtíð

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2017 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert_BrynhildurRóbert Marshall og Brynhildur Pétursdóttir eru hætt í Bjarti framtíð. RÚV greinir frá þessu. Bæði Róbert og Brynhildur sátu á þingi fyrir flokkinn á síðasta kjörtímabili en þau gáfu ekki kost á sér fyrir síðustu kosningar, en þar á undan var Róbert í Samfylkingunni.

Þau segja bæði að ákvörðunin tengist ekki stjórnarmyndunarviðræðunum, en Björt framtíð á nú í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn. Róbert ætlar að snúa sér að fjölmiðlatengdum verkefnum og Brynhildur að verkefnum sem tengjast neytendamálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“