fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Tjáir sig ekki um gróusögur um hvað verður í stjórnarsáttmálanum

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 2. janúar 2017 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson Mynd: Sigtryggur Ari
Bjarni Benediktsson Mynd: Sigtryggur Ari

„Það hefur ekki verið samið um neitt ennþá. En ég vil ekki tjá mig um neinar gróusögur um hvað verður í stjórnarsáttmálanum,“ segir Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins í samtali við Eyjuna.is. En á forsíðu Fréttablaðsins í dag birtist frétt um að þjóðaratkvæði yrði í stjórnarsáttmálanum og að MS verði sett undir samkeppnislög og tollar lækkaðir á hvítt kjöt.

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, hafði fyrr í morgun í samtali við mbl.is gefið í skyn að þetta væri ekki rétt hjá Fréttablaðinu en við blaðamanninn sagði hann: „Það er margt nýtt sem maður lær­ir með því að lesa blöðin.“ Benedikt var samt jákvæður á stjórnarmyndun enda sagði hann í Kryddsíld Stöðvar 2 á gaml­árs­dag að lík­urn­ar á því að flokk­un­um tæk­ist að mynda rík­is­stjórn væru 87,5%.

Fulltrúar flokka Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins munu hittast seinna í dag en þegar Eyjan talaði við Bjarna Benediktsson í morgun þá var ekki búið að ákveða klukkan hvað fundurinn yrði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“