fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Borgar Þór aðstoðar Guðlaug Þór

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2017 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgar ÞórBorgar Þór Einarsson hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórssonar utanríkisráðherra og hefur hann störf í dag.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.

Borgar Þór hefur starfað sem lögmaður frá árinu 2004, nú síðast hjá CATO lögmenn þar sem hann hefur verið einn af eigendum frá 2014. Hann var eigandi á lögmannsstofunni OPUS á árunum 2010-2014 en þar áður starfaði hann sem lögfræðingur í Landsbankanum og á lögmannsstofunni LEX.

Borgar Þór var aðstoðarmaður menntamálaráðherra á árunum 2003-2004 og hefur gegnt ýmsum félags- og trúnaðarstörfum í gegnum tíðina, m.a. stýrt starfshópi heilbrigðisráðherra um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Þá hefur hann um árabil gegnt embættum á vettvangi Lögmannafélags Íslands, bæði sem varaformaður og ritari. Borgar Þór var formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna frá 2005 til 2007.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 6 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti