fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Björn Valur: „Fokking ótrúlegt…!“

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 3. janúar 2017 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Valur Gíslason varaformaður Vinstri grænna.
Björn Valur Gíslason varaformaður Vinstri grænna.

Björn Valur Gíslason, varaformaður Vinstri grænna, lætur Elliða Vignisson heyra það í nýjum pistli sínum. Ástæða þess eru vangaveltur Elliða um stjórnarmyndunar viðræðurnar á fésbókinni sinni sem við sögðum frá í gær. Þar ýjaði Elliði að því að vænlegra væri að vinna með Vinstri grænum.

Björn Valur Gíslason skrifar í pistli sínum:

Elliði Vignisson virðist ekki vera par ánægður með það hvernig formaður Sjálfstæðisflokksins hefur spilað úr sínu og kennir Katrínu Jakobsdóttur um það. Það er merkileg niðurstaða í ljósi þess að Bjarni Benediktsson hefur hið minnsta í þrígang haft tækifæri á að boða fólk til viðræðna og alltaf hringt í frænda sinn og ekki viljað tala við aðra. Það er eiginlega alveg fokking ótrúlegt að Elliði Vignisson hafi ekki áttað sig á því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“