fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

„Við erum ekki að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið“

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 2. janúar 2017 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Ben á þingiBjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir stefnu Sjálfstæðisflokksins skýra, hagsmunum Íslands sé betur borgið utan Evrópusambandsins. Formenn og fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar funda aftur eftir hádegi á morgun. Formlegar stjórnarmyndunarviðræður flokkanna hófust síðdegis í dag, en þetta er í þriðja sinn sem flokkarnir þrír reyna að mynda ríkisstjórn en fram að þessu hafa viðræðurnar fyrst og fremst strandað á Evrópu-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum. Bjarni sagði í kvöldfréttum RÚV að margt sem haldið hafi verið fram í fjölmiðlum eigi ekki við rök að styðjast, til dæmis þurfi flokkarnir enn að ræða stjórnarskrármálið, varðandi Evrópumálin var Bjarni mjög afdráttarlaus:

Við erum ekki að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið,

sagði Bjarni. Flokkarnir funduðu síðdegis í dag, en sá fundur mun fyrst og fremst hafa snúist um skipulag næstu daga, Bjarni segir beinagrind af stjórnarsáttmála var kominn en það sé hins vegar mikil vinna framundan. Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar sagði:

Aðalverkefnin næstu daga verður að setja niður á blað þær hugmyndir sem við höfum rætt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“