fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Pourquoi pas strandið, Finnbogi Rútur og fréttamyndin fræga

Egill Helgason
Föstudaginn 16. september 2016 22:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru 80 ár í dag síðan franska rannsóknaskipið Pourquoi pas fórst á Mýrum í miklu ofviðri. Aðeins einn maður komst lífs af, hásetinn Eugene Gonidec. Þetta var stóratburður á sínum tíma. Finnbogi Rútur Valdimarsson, sem síðar var alþingismaður og bankastjóri, var þá ritstjóri Alþýðublaðsins. Hann hafði dvalið erlendis, meðal annars í Frakklandi, og kom heim með nútímalegar hugmyndir um framsetningu frétta, fyrirsagnir og nokun ljósmynda.

Alþýðublaðið þótti lifa blómaskeið undir stjórn Finnboga, það náði rækilega að skáka hinum blöðunum. Efnistökin má glöggt sjá í frásögnunum af Pourquoi pas slysinu. Frásagnirnar eru lifandi og framsetningin sterk. Finnbogi fór sjálfur á slysstað í Straumfirði, talaði við fólk, og tók ljósmyndir. Þar á meðal er ein frægasta fréttamynd Íslandssögunnar, myndin sem má sjá hér nokkru neðar, þar liggja lík skipverjanna í röð, fremstur er skipstjórinn Jean Baptiste Charcot.

 

Screen Shot 2016-09-16 at 22.21.43

 

Screen Shot 2016-09-16 at 22.24.32

 

Screen Shot 2016-09-16 at 22.11.22

 

Screen Shot 2016-09-16 at 22.11.53

 

Screen Shot 2016-09-16 at 22.19.52

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“