fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Eyjan

Svikin við unga fólkið

Egill Helgason
Mánudaginn 7. mars 2016 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian birtir stórmerkilega úttekt, það sem kallað er kynslóðareikningur. Þetta byggir á miklu magni upplýsinga og sýnir hvernig ungt fólk er hlunnfarið í efnahagslífi Vesturlanda – Guardian kallar það 30 ára svik.

Niðurstöðurnar eru eiginlega sláandi. Það er blanda af skuldum, atvinnuleysi og hækkandi húsnæðisverði sem veldur því að ungt fólk fær ekki hlutdeild í auð heimsins eins og áður var. Þarna er um að ræða fólk sem er fætt milli 1980 og 1995. Blaðið segir að tekjur fólks á þessu aldursbili hafi fallið og séu nú allt að 20 prósent lægri en meðaltal.

Á sama tíma hefur afkoma eftirlaunaþega stórbatnað og tekjur þeirra hækkað mikið.

Það eru semsagt miklar hindranir á vegi ungs fólks og teikn um að það muni almennt hafa það verra efnahagslega en foreldrarnir, afar og ömmur.

Guardian birtir meðfylgjandi súlurit um tekjuþróun mismunandi aldurshópa í ýmsum löndum.

 

Screen Shot 2016-03-07 at 22.35.20

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir

Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna