fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Eyjan

Þorsteinn: Mikið ber í milli Viðreisnar og stjórnarflokkanna

Egill Helgason
Þriðjudaginn 4. október 2016 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær birti ég pistil þar sem ég gerði því skóna að líklegasta stjórnarmynstrið eftir kosningar væri Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og Viðreisn. Af þessu spruttu miklar umræður á netinu.

Meðal þeirra sem gerðu athugasemd var Þorsteinn Víglundsson, sem skipar efsta sætið á lista Viðreisnar í Reykjavík norður. Hann tekur nokkuð sterkt til orða varðandi samstarf við Sjálfstæðisflokk og Framsókn.

Þetta virðist ætla verða vinsæl staðhæfing fyrir þessar kosningar. Ef áherslur Viðreisnar í sjávarútvegsmálum, landbúnaðarmálum, Evrópumálum og stjórnarskrá eru bornar saman við áherslur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í sömu málaflokkum þá ber þar ansi mikið á milli. Í þessum málaflokkum er Viðreisn mun nær Bjartri framtíð og Pírötum. Fyrir frjálslyndan flokk sem vill stuðla að breytingum er ekki eftir miklu að slægjast í samstarfi við flokka sem lita á það sem megin hlutverk sitt að standa vörð um óbreytt ástand í þessum málaflokkum.

 

imagehandler

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?

Orðið á götunni: Er Bergþór Ólason orðinn helsti siðgæðisvörður Alþingis?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Eins milljarðs gjaldþrot Frostfisks ehf. – Rúmar 440 milljónir fengust upp í kröfur

Eins milljarðs gjaldþrot Frostfisks ehf. – Rúmar 440 milljónir fengust upp í kröfur
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Lögregla rúin trausti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“